Um okkur

9 mánuðir

9 mánuðir er sjálfstætt starfandi heilsumiðstöð fyrir alla fjölskylduna. Eins og vænta má, bjóðum við uppá ýmsar meðferðir og námskeið fyrir konur og maka í barneigarferlinu en við bjóðum aðra fjölskyldumeðlimi einnig velkomna og höfum ýmislegt á boðstólum.

Við bjóðum uppá sónarskoðanir á meðgöngu, snemmsónartvívíddar- og þrívíddarsónar.

Fyrir utan sónarskoðanir eru í boði ýmsar meðferðir svo sem almennt nudd, sogæða- og meðgöngunudd og námskeið sem undirbúa verðandi foreldra fyrir fæðinguna og foreldrahlutverkið.

Við leggjum mikið upp úr því að viðskiptavinir okkar fái góða þjónustu og finni að þeir séu í góðum höndum þar sem við setjum samstarfsfólki okkar ákveðinn mælikvarða varðandi faglegheit og framkomu.

Sónar

Námskeið

Nudd

Teymið okkar

Allir starfsmenn 9 mánaða hafa haldgóða viðeigandi menntun og allir nuddarar hafa lokið viðurkenndu nuddnámi frá Nuddskóla Íslands.

Eigandi 9 mánaða. Ljósmóðir, fæðingarfræðsla og sónarskoðanir

Eigandi 9 mánaða. Ljósmóðir, fæðingarfræðsla og sónarskoðanir

Heilsumeistari. Heilsunudd, meðgöngunudd, sogæðanudd

Heilsunuddari og leiðbeinandi í ungbarnanuddi

Heilsunudd, meðgöngunudd, íþróttanudd

Heilsunudd, meðgöngunudd

Heilsunudd, meðgöngunudd, fótasæla, Regndropameðferð

Heilsunudd, meðgöngunudd, sogæðanudd

Ljósmóðir, fæðingarfræðsla og sónarskoðanir

Ljósmóðir - snemmsónar

Ljósmóðir, snemmsónar

Ljósmóðir, snemmsónar

Ljósmóðir, brjóstagjafanámskeið

Ljósmóðir - brjóstagjafanámskeið

Móttökuritari