Gjafabréf 9 mánaða

Hægt er að kaupa gjafabréf í allar meðferðir 9 mánaða.

Við höfum því miður tímabundið þurft að hætta útgáfu gjafabréfa í nudd, þar sem við áttum orðið erfitt með að koma gjafabréfsþegum að. Nuddarar okkar eru þéttbókaðir um þessar mundir.

Netverslun er væntanleg þar sem hægt verður að panta og greiða fyrir gjafabréf.