Gjafabréf 9 mánaða

9 mánuðir

Hægt er að kaupa gjafabréf í allar meðferðir 9 mánaða.

 

RAFRÆNT
Millifærsla: 0545-14-408869, kt. 700610-1440 + upphæð meðferðar (sjá verðskrá hér)
Í athugasemd má skrifa nafn viðtakanda og netfang tengiliðs.  Sendið svo staðfestingu á info@9manudir.is

Þegar okkur hefur borist staðfesting á greiðslu, sendum við það sem PDF viðhengi á uppgefið netfang. 

PRENTAÐ
Prentuð útgáfa afgreidd á staðnum, Hlíðasmára 10, 201 Kópavogur. Afgreiðsla opin milli kl. 9.00-15.30.

ATH: Afgreiðsla gjafabréfa fer einungis fram á virkum dögum.

Netverslun er væntanleg þar sem hægt verður að panta og greiða fyrir gjafabréf.