NÝR SAMSTARFSAÐILI Í FRJÓSEMISMEÐFERÐUM

Við kynnum með stolti nýjan samstarfsaðila okkar í Danmörku, Trianglen Fertility Clinic. Við munum sjá um sónarskoðanir fyrir íslenska skjólstæðinga Trianglen áður en frjósemismeðferð hefst og á meðan meðferð stendur. Hægt er að kynna sér nánar þjónustu Trianglen Fertility Clinic á vef þeirra, sjá hér fyrir neðan.

9 mánuðir

9 mánuðir er sjálfstætt starfandi heilsumiðstöð fyrir alla fjölskylduna. Eins og vænta má, bjóðum við uppá ýmsar meðferðir og námskeið fyrir konur og maka í barneigarferlinu en við bjóðum aðra fjölskyldumeðlimi einnig velkomna og höfum ýmislegt á boðstólum.

Gjafabréf 9 mánaða

ATHUGIÐ: Við höfum því miður tímabundið þurft að hætta útgáfu gjafabréfa þar sem við áttum orðið erfitt með að koma gjafabréfsþegum að.
Nuddarar okkar eru þéttbókaðir um þessar mundir.

Prentuð útgáfa afgreidd á staðnum, Hlíðasmára 10.
Afgreiðsla opin alla virka daga, milli kl. 9.00-15.30