NÝTT TÆKI Í 3D SÓNAR
Tókum nýverið í gagnið Voluson E8 sónartæki sem byggir á HD live tækni og býður upp á myndir og myndbönd í 5D.
5D tæknin í sónarmyndum er það allra nýjasta í heiminum í dag. Afburða upplausn og sjálfvirkni sem gefur einstaklega raunverulegar og skarpar myndir. Nánar hér.