NÝTT TÆKI Í 3D SÓNAR

Tókum nýverið í gagnið Voluson E8 sónartæki sem byggir á HD live tækni og býður upp á myndir og myndbönd í 5D. 5D tæknin í sónarmyndum er það allra nýjasta í heiminum í dag. Afburða upplausn og sjálfvirkni sem gefur einstaklega raunverulegar og skarpar myndir.

9 mánuðir

9 mánuðir er sjálfstætt starfandi heilsumiðstöð fyrir alla fjölskylduna. Eins og vænta má, bjóðum við uppá ýmsar meðferðir og námskeið fyrir konur og maka í barneigarferlinu en við bjóðum aðra fjölskyldumeðlimi einnig velkomna og höfum ýmislegt á boðstólum.

Gjafabréf 9 mánaða

Einfalt og þægilegt, þú velur upphæðina og gengur frá kaupum í gegnum netverslun okkar. Hægt að greiða með Visa/Mastercard eða Netgíró.