Sónar
Upplýsa ber alla þá sem koma í sónarskoðun hjá 9 mánuðum að ekki er um að ræða sónarskoðun til greiningar á fósturgöllum. Sú greining fer fram á viku 18-20 á fósturgreiningardeildum. Þar með talið er vaxtarsónar.
Við bjóðum uppá margskonar sónarskoðanir á meðgöngu, snemmsónar, tvívíddar- og þrívíddarsónar og nú stutta 15 mínútna heimsókn.
Við erum í Hlíðasmára 10, jarðhæð með sérinngangi, sunnanmegin við stigahúsið. Við tökum við algengustu tegundum greiðslukorta. Einnig er hægt að greiða með Netgíró og Pei.
Afritun texta er með öllu óheimil nema með leyfi höfunda/eigenda