Heilsumiðstöð fyrir alla fjölskylduna

Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur
info@9manudir.is

vika31Hvenær er best að koma í 3D sónarskoðun?
Almennt er talað um að besti tíminn til að skoða í 3D sé frá viku 28 til viku 32. Þá eru börnin ekki of stór og ekki of lítil og yfirleitt nægjanlegt legvatnsmagn sem er nauðsynlegt til að skoðunin heppnist vel. Eftir viku 32 dregur yfirleitt úr legvatnsmagni og verður þrengra um börnin. Þetta er þó einstaklingsbundið.
Við skoðum frá viku 22 til viku 36 og getum fengið mjög skýrar myndir alla meðgönguna ef allar aðstæður eru góðar og barnið í heppilegri stellingu. 
Sjá nánar: http://www.9manudir.is/thrividdarsonar

 


Foreldrafræðsla

Námskeiðin eru haldin fyrsta og þriðja þriðjudag í mánuði. Einnig er haldið námskeið einn laugardag í mánuði.

Leiðbeinendur námskeiðsins eru Guðrún Gunnlaugsdóttir og Elín Arna Gunnarsdóttir, ljósmæður og eru báðar starfandi við fæðingar.

090707-190Skráning á info@9manudir.is

sjá nánar: http://9manudir.is/faedingarfraedsla-namskeid

 

Nuddnámskeið fyrir maka verðandi mæðra
Skráning og upplýsingar hjá Margréti Unni í síma 8989549
eða á margretunnur@9manudir.is
sjá nánar: http://9manudir.is/nuddnamskeid-f-maka
Næsta námskeið verður 25. ágúst.
HypnoBirth® – 5 vikna námskeið
Skráning og upplýsingar hjá Kristbjörgu kristbjorg@9manudir.is
og í síma 6946141
http://9manudir.is/namskeid/hypno-birth/
hypno
Tímapöntun & fyrirspurn