Heilsumiðstöð fyrir alla fjölskylduna

Hlíðasmára 2, 201 Kópavogur
info@9manudir.is

vika31Hvenær er best að koma í 3D sónarskoðun?
Almennt er talað um að besti tíminn til að skoða í 3D sé frá viku 28 til viku 32. Þá eru börnin ekki of stór og ekki of lítil og yfirleitt nægjanlegt legvatnsmagn sem er nauðsynlegt til að skoðunin heppnist vel. Eftir viku 32 dregur yfirleitt úr legvatnsmagni og verður þrengra um börnin. Þetta er þó einstaklingsbundið.
Við skoðum frá viku 22 til viku 36 og getum fengið mjög skýrar myndir alla meðgönguna ef allar aðstæður eru góðar og barnið í heppilegri stellingu.
Sjá nánar: http://www.9manudir.is/thrividdarsonar

Nýtt námskeið:

Barn

Ertað verða foreldri?

Námskeið fyrir verðandi foreldra sem hjálpar þeim að undirbúa þær breytingar sem verða í parsambandinu við að verða foreldrar. Einnig verður farið í hvernig hægt er að lesa merki ungbarna.

Verðandi foreldrar læra:

-   við hverju má búast eftir að barnið fæðist

-   hvað er barnið að segja?

-   að þekkja 10 ástæður þess að erfitt getur verið að verða foreldri

-   fimm aðferðir til að treysta vináttuna

-   að gera sér grein fyrir því hvað samband þeirra hefur mikil áhrif á foreldrahlutverkið

Námskeiðið verður haldið miðvikudaginn 12. nóvember kl. 18:00 – 20:30

Boðið er upp á létta hressingu í hléi.

Verð kr 10.000 fyrir parið
Umsjón með námskeiðinu hafa:
Ástþóra Kristinsdóttir ljósmóðir og Gottmanleiðbeinandi
Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónaráðgjafi og Gottmanleiðbeinand

Skráning fer fram á heimasíðu 9 mánuða http://9manudir.is/timapontun-fyrirspurn/

Nánari upplýsingar veitir Ólafur Grétar á olafurggunn@9manudir.is  eða info@9manudir.is

Aðlögun að foreldrahlutverkinu er ferðalag sem tekur þig frá einum stað í lífi þínu til annars með tindum og dölum á leiðinni.

stubbanudd

Næsta námskeið hefst 4. nóvember. Skráning er hafin og fer fram hjá Elsu Ruth ljósmóður sem er leiðbeinandi á námskeiðinu. Netfang elsaruth@9manudir.is. Sími 8680657.

Sjá nánar http://9manudir.is/namskeid/ungbarnanudd/

 

Brjóstagjafafræðsla

Næsta námskeið verður haldið laugardaginn 25. október klukkan 10.30.

Ingibjörg Eiríksdóttir ljósmóðir og brjóstagjafaráðgjafi sér um námskeiðið. Frekari upplýsingar veitir Ingibjörg, netfang: ingibjorgei@simnet.is.  Hægt er að skrá sig hjá Ingibjörgju og á heimasíðu 9 mánuða http://9manudir.is/timapontun-fyrirspurn/

Sjá nánar http://9manudir.is/namskeid/brjostagjafafraedsla/

Foreldrafræðsla

Leiðbeinendur námskeiðsins eru Guðrún Gunnlaugsdóttir og Elín Arna Gunnarsdóttir, ljósmæður og eru báðar starfandi við fæðingar.

Námskeið í september:

Mánudaginn 22. september frá 18:45-21:45

Þriðjudaginn 23. september frá 18-21

Þriðjudaginn 30. september frá 18-21

Námskeið í október:

Þriðjudaginn 7. október frá 18-21

Þriðjudaginn 14. október frá 18-21

Laugardaginn 18. október frá 11-14

Skráning á info@9manudir.is

sjá nánar: http://9manudir.is/faedingarfraedsla-namskeid

 

Nuddnámskeið fyrir maka verðandi mæðra
Skráning og upplýsingar hjá Margréti Unni í síma 8989549
eða á margretunnur@9manudir.is
sjá nánar: http://9manudir.is/nuddnamskeid-f-maka
Næsta námskeið verður 24. september.
hypno
HypnoBirth® – 5 vikna námskeið
Skráning og upplýsingar hjá Kristbjörgu kristbjorg@9manudir.is
og í síma 6946141
http://9manudir.is/namskeid/hypno-birth/
Tímapöntun & fyrirspurn