Nálastunga

Hægt er að bóka tíma í nálastungur á netinu: http://aldis.akupunktur.is/hafa-samband

Nálastungur hafa verið notaðar í þúsundir ára og fela í sér að leggja áherslu á ákveðna punkta á líkamanum til að efla heilsu og vellíðan.

Hjá 9 mánuðum eru ýmsir meðferðarmöguleikar eru í boði. Dæmi um meðferðir eru:

  • Ógleði
  • Grindarverki og/eða lífbeinsverki
  • Svefnleysi
  • Bjúg
  • Kvíða og óróleika
  • Fótaóeirð
  • Karpal Tunnel (doða í höndum)

Einnig er í boði að koma í undirbúningsnálar þar sem stungið er á ákveðna punkta sem eru mild örvun og slökun. Þessi meðferð er í boði frá viku 36 og fram að fæðingu.

Helsti ávinningur af nálastungumeðferð á meðgöngu er slökunin sem konur finna eftir meðferð og minni einkenni þeirra kvilla sem verið er að meðhöndla.