Brjóstagjafa námskeið

22. júní klukkan 16.00 Það er eitt pláss laust á námskeiðinu sem verður haldið föstudaginn 22. júní nk klukkan 16.00 Nánari upplýsingar á heimasíðu 9 mánaða https://www.9manudir.is/brjostagjof

SNEMMSÓNAR Í 9 MÁNUÐUM

Hjá 9 mánuðum er nú boðið upp á snemmsónar frá 7 viku meðgöngu til viku 12. Skoðað er í gegnum kviðvegginn (rétt fyrir ofan lífbein). Ómskoðun sem gerð er fyrir 12 viku meðgöngu kallast snemmsónar / snemmómskoðun.Tilgangur…

Lærðu að nudda barnið þitt

September 28, 2018 Næsta námskeið í ungbarnanuddi hefst sunnudaginn 20. janúar. Það verður kennt dagana 27. jan, 3. feb og 10. feb. Öll börn frá aldrinum 0-12 mánaða velkomin Allar nánari upplýsingar fást hjá Hafdísi, hafdis@9manudir.is, sem…