Entries by adm8qL9zE

Brjóstagjafa námskeið

22. júní klukkan 16.00 Það er eitt pláss laust á námskeiðinu sem verður haldið föstudaginn 22. júní nk klukkan 16.00 Nánari upplýsingar á heimasíðu 9 mánaða https://www.9manudir.is/brjostagjof

SNEMMSÓNAR Í 9 MÁNUÐUM

Hjá 9 mánuðum er nú boðið upp á snemmsónar frá 7 viku meðgöngu til viku 12. Skoðað er í gegnum kviðvegginn (rétt fyrir ofan lífbein). Ómskoðun sem gerð er fyrir 12 viku meðgöngu kallast snemmsónar / snemmómskoðun.Tilgangur skoðunarinnar er meðal annars að athuga hvort fóstrið sé á réttum stað (inni í leginu), fjöldi fóstra er talinn, hjartsláttur fósturs […]